auusnobgieis

Friðhelgi

Friðhelgi þitt er okkur mjög mikilvægt. Við skuldbindum okkur til að vernda og virða friðhelgi þitt.

Til að tryggja friðhelgi þitt sem og til að tryggja að þú fáir aðeins kannanir í hæsta gæðaflokki erum við í samstarfi við CINT sem er starfrækt í meira en 65 löndum og með meira en 19 milljón notendur.

Þér er hjartanlega velkomið að fara í gegnum friðhelgisstefnu okkar í fullri lengd, en hér er hún í stuttu máli:

Við gefum, seljum eða áframsendum EKKI persónulegar upplýsingar um meðlimi okkar til þriðja aðila án samþykkis, neima eins og skýrt er hér að neðan.

Svör við könnunum: Svör þín við könnunum eru fléttuð saman við svör annarra og eru niðurröðuð í ákveðinni jöfnu. Aðeins órekjanleg gögn eru send til viðskiptavina okkar. Þau svör sem þú veitir í skoðanakönnunum eru með öllu órekjanleg til þín.

Sala á fyrirtækinu: Við gætum flutt upplýsingar sem við höfum um þig sem eign okkar ef fyrirtækið verður selt eða sameinað öðru fyrirtæki (þetta á líka við um ef fyrirtækið lendir í gjaldþroti) sem og ef breytingar verða á skipulagi fyrirtækisins eða ef breyting verður á stjórn þess.

Lagaleg ákvæði: Við gætum þurft að veita upplýsingar um þig ef fengin verður lögleg leitarheimild í fyrirtæki okkar, eða ef lög eru brotin á einn eða annan hátt. Við gætum einnig þurft að afhenda persónulegar upplýsingar um þig ef við þurfum aðstoð frá utanaðkomandi fyrirtækjum við að innheimta skuld frá þér, 

Friðhelgisstefna

Þú getur farið yfir friðhelgisstefnu okkar í heild hér.